Fréttir
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins í ár verđur haldinn fimmtudaginn 15. apríl kl. 17:30. Fundurinn verđur haldinn í sal í Sigtúni 42. Sökum covid-19, hvetjum viđ áhugasama félagsmenn til ţess ađ senda okkur skilabođ hér á facebook eđa á netfangiđ isjap@nippon.is til ţess ađ stađfesta mćtingu. Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Íslensk-japanska félagiđ auglýsir eftir umsóknum um ţýđingastyrk fyrir sumariđ 2020 Ţýđingar úr japönsku yfir á íslensku, íslensku yfir á japönsku Nú er í fyrsta sinn auglýst eftir umsóknum um ţýđingastyrk Íslensk-japanska félagsins. Um er ađ rćđa ţýđingu á bókmenntaverki úr japönsku yfir á íslensku eđa verkum úr íslensku yfir á japönsku. Val á bókmenntaverkinu er í höndum umsćkjanda en ţar sem ţetta er sumarverkefni ţarf verkáćtlun ađ rúmast innan ákveđins tímaramma. Nemendur í ţýđingarfrćđi eru sérstaklega hvattir til ađ sćkja um. Verkin geta veriđ hluti af lokaverkefni nemandans og ţví ţegar hafin en ţađ er ţó ekki skilyrđi.
Guđrún Helga Halldórsdóttir var endurkjörin formađur á ađalfundi Íslensk-japanska félagsins sem fram fór á föstudaginn síđastliđinn. Á fundinum voru Hinrik Örn Hinriksson og Halldór Ţorsteinsson endurkjörnir til stjórnarsetu. Fariđ var yfir skýrslu stjórnar og hennar helstu verkefni síđasta áriđ. Minnt var á ađ vegna Covid-19 verđur vor viđburđum félagsins slegiđ á frest en félagiđ mun ţó halda áfram ađ deila efni á facebook síđu félagsins.
Ađalfundur félagsins verđur haldin 3. apríl nćstkomandi á samskiptaforritinu Zoom. Félagsmönnum hefur veriđ sendur tengill á fundinn sem fer fram kl. 17:30. Vonumst til ađ sjá sem flesta!
Vordagskrá félagsins er ađ taka á sig mynd! Sunnudaginn 29. mars nćstkomandi, milli 18-21, efnir félagiđ til Izakaya kvölds á Makake. Bođiđ verđur upp á japanskar veitingar auk ţess sem félagiđ mun halda sérstakan SPEED MEET leik í upphaf viđburđar svo allir hafi tćkifćri til ţess ađ kynnast. Ţetta er ţví kjöriđ tćkifćri fyrir alla ţá sem hafa áhuga á japanskri menningu til ţess ađ hittast og spjalla í góđum félagsskap. Ađalfundur íslensk-japanska félagsins verđur haldinn fimtudaginn 2. apríl milli 17:30-19:00 í sal í andyri skrifstofubyggingar í Sigtúni 41, 105 Reykjavík. Fariđ verđur yfir hefđbundin ađalfundarstörf ásamt ţví ađ Kristín Ingvarsdóttir, lektor í japönskum frćđum, mun flytja fyrir okkur erindi um fyrsta ár Reiwa tímabilsins sem hófst á síđasta ári. Félagiđ mun bjóđa upp á léttar japanskar veitingar í lok fundar. Ađ lokum verđur Hanami í Hljómskálagarđinum haldiđ föstudaginn 15. maí kl. 17:30 og hvetjum viđ ykkur til ţess ađ taka daginn frá.