Fréttir
Íslensk-japanska félagiđ vill vekja sérstaka athygli á eftirfarandi námskeiđi sem haldiđ verđur í byrjun nćsta mánađar en félagiđ mun kosta leigu á húsnćđinu, ţar sem ţađ verđur haldiđ.
Aldrei hafa fleiri manns mćtt á Hanami hátíđ Íslensk-japanska félagsins en samkvćmt talningarmönnum mćttu ekki fćrri en 150 manns í Hljómskálagarđinn á föstudaginn var!
Íslensk-japanska félagiđ ćtlar ađ halda árlega hanami hittinginn sinn í Hljómskálagarđinum föstudaginn 19. maí.
Japanska sendiráđiđ á Íslandi vill koma eftirfarandi tilkynningu á framfćri varđandi skólastyrki vegna náms í Japan
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins var haldinn fimmtudaginn 4. maí. Eftirfarandi var niđurstađa fundarins.