Fréttir
Japanska sendiráđiđ á Íslandi býđur félögum ÍJF í bíó! Nánari upplýsingar hér fyrir neđan ...
Ísland spilar viđ Japan í handbolta í upphafi nýs árs
Japönsk nútímahönnun 100 er farandsýning sem leggur áherslu á hönnun nytjahluta frá árunum 2010 – 2017 en ţar hafa hundrađ vandađar hönnunarvörur veriđ valdar til sýningar um allan heim.
Íslensk-japanska félagiđ vill vekja sérstaka athygli á eftirfarandi námskeiđi sem haldiđ verđur í byrjun nćsta mánađar en félagiđ mun kosta leigu á húsnćđinu, ţar sem ţađ verđur haldiđ.
Aldrei hafa fleiri manns mćtt á Hanami hátíđ Íslensk-japanska félagsins en samkvćmt talningarmönnum mćttu ekki fćrri en 150 manns í Hljómskálagarđinn á föstudaginn var!