Fréttir
Miđvikudaginn 26. júní kl. 18:00 ćtlar félagiđ ađ fara í sínu árlegu ferđ í skóglendi félagsins í Hafnarfirđi.
Íslensk-japanska félagiđ ćtlar ađ halda árlega hanami hittinginn sinn í Hljómskálagarđinum föstudaginn 17. maí.
Guđrún Helga Halldórsdóttir var kjörin nýr formađur á ađalfundi Íslensk-japanska félagsins sem fram fór í lok apríl. Guđrún er međ M.A. í samskipta og menningarfrćđi frá Waseda háskóla og nýflutt heim eftir dvöl í Japan. Stjórnin vill ţakka fráfarandi formanni, Stefáni Atla Thoroddsen, kćrlega fyrir sitt frábćra starf síđastliđin fjögur ár. Á fundinum voru Saga Stephensen og Elísabet Kristjánsdóttir endurkjörnar til stjórnarsetu. Fariđ var yfir skýrslu stjórnar og hennar helstu verkefni síđasta áriđ.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta ađalfundi ţangađ til í lok apríl.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins verđur haldinn miđvikudaginn 11. apríl 2019 kl. 17:30