19.08.2011
Gakktu í heimsbćinn - Menningarnótt í Borgarbókasafni

Félag Japansmenntaðra á Íslandi (Shouju-no-Kai) ásamt Sendiráði Japans á Íslandi og Borgarbókasafni Reykjavíkur munu standa fyrir japönskum menningarviðburði á Menningarnótt 2011 á morgun, laugardaginn 20. ágúst. Nánari upplýsingar um dagskrá hér að neðan og á vef Borgarbókasafns.

14:00 - 22:00: Kvikmyndir frá Japan á 5. hæð
14:00 - 14:30: Japönsk myndleturssmiðja
15:00 - 15:30: Bókmenntabrot frá Japan
15:00 - 15:30: Japönsk myndleturssmiðja
15:00 - 17:00: Japanska tehornið
16:00 - 20:00: ARCK - Origami gjörningur
16:00 - 16:30: Bókemmntabrot frá Japan
16:00 - 16:30: Japönsk myndleturssmiðja
17:30 - 18:00: Japan með íslenskum augum

(Mynd: borgarbokasafn.is)