29.08.2011
┴rleg jap÷nsk rŠ­ukeppni 10. september 2011

Sendiráð Japans, í samvinnu við Hugvísindadeild Háskóla Íslands og Japan Foundation, mun standa fyrir árlegri japanskri ræðukeppni í áttunda sinn. Kepnnin er einnig studd af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og verður hún haldin þann 10. september frá kl. 13:00 í Árnagarði 201, Háskóla Íslands.

Keppnin er opin öllum þeim sem hafa áhuga á þátttöku - Hvetjum alla áhugasama um japanska tungu til að mæta og fylgjast með ræðum nemenda í japönsku. Nánari upplýsingar má finna á vef Sendiráðs Japans.