21.01.2013
Origami sřning Ý Ger­ubergi

Félögum er boðið á opnun sýningarinnar Origami - brot í brot, í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fimmtudaginn 24. janúar kl. 17.

Á sýningunni eru einstök og heillandi pappírslistaverk eftir hjónin Dave og Assiu Brill. Þau hafa hannað fjölda bréfbrota, gefið út bækur, fengist við kennslu og sýnt verk sín víða um heim. Verk þeirra voru flutt sérstaklega til landsins fyrir sýninguna í Gerðubergi og verða þau viðstödd opnunina.

Sýningin er unnin í samstarfi við Origami Íslands og lýkur henni 24. mars. Nánari upplýsingar má nálgast má nálgast hér