20.05.2017
Fullt af fólki á Hanami

Aldrei hafa fleiri manns mætt á Hanami hátíð Íslensk-japanska félagsins en samkvæmt talningarmönnum mættu ekki færri en 150 manns í Hljómskálagarðinn á föstudaginn var! 

Við þökkum Japanska sendiráðinu fyrir samstarfið, tónlistarfólkinu sem skemmti gestum og öllum þeim sem mættu til leiks. Við getum verið ánægð og stolt af því að að Hanami sé að stækka á hverju ári.

Íslendingar elska hanami!