31.12.2017
Vinßttulandsleikur ═slands og Japan Ý handbolta

Félagið fékk ábendingu um að Íslenska karlalandsliðið í handbolta myndi spila við það japanska 3. janúar næstkomandi. Við hvetjum áhugasama um að mæta og styðja við sitt lið!

Frekari upplýsingar um leikinn má sjá hér.