23.04.2018
Nýr verkefnastjóri Íslensk-japanska félagsins

Stjórnin hefur ákveðið að nýtast við 8. grein laga félagsins og ráða inn Guðrúnu Helgu Halldórsdóttur sem verkefnastjóra fyrir félagið. Guðrún mun hjálpa stjórninni að vinna við verkefni á þessu nýja starfsári. Við óskum Guðrúnu góðs gengis í stjórninni!