02.12.2018
Japanskt jˇlakvikmyndakv÷ld
ÍJF, í samstarfi við Súdentakjallarann, ætlar að sýna kvikmyndina Tokyo Godfathers í Stúdentakjallaranum sunnudaginn 9. desember, klukkan 20. Myndin gerist á jólunum og því tilvalið að skella sér á annan sunnudag í aðventu. Frítt inn og við hvetjum alla til að mæta á þessa frábæru mynd sem ætti að koma öllum í jólaskapið!