19.02.2019
The Magic of Languages | Töfrar tungumálanna

Laugardaginn 23. febrúar kl. 13:30 býður Borgarbókasafnið, í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, öllum áhugasömum á tungumálabasar í Gerðubergi. Tilgangurinn er að fagna alþjóðadegi móðurmálsins og leyfa öllum þeim tungumálum sem töluð eru í umhverfinu okkar að blómstra.

 

Íslensk-japanska félagið verður á staðnum að sýna gestum og gangandi töfra origami!

 

Frekari upplýsingar um viðburðinn má finna hér