07.04.2019
Ašalfundur 2019 - Nż dagsetning

Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi þangað til í lok apríl. Sjá eftirfarandi upplýsingar um Aðalfund Íslensk-japanska félagsins árið 2019

Kæru félagsmenn,

Aðalfundur Íslensk-japanska félagsins verður haldinn mánudaginn 29. apríl 2019 kl. 17:30 og eru félagsmenn hvattir til að mæta.

Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Kilroy, sem er staðsett á 3. hæð í skrifstofuhúsnæði á Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík en við vekjum athygli á því að gengið er inn í húsnæðið frá Lækjartorginu sjálfu.

bestu kveðjur,

Stjórn Íslensk-japanska félagsins