13.05.2019
Nır formağur kjörin á ağalfundi

Guðrún Helga Halldórsdóttir var kjörin nýr formaður á aðalfundi Íslensk-japanska félagsins sem fram fór í lok apríl. Guðrún er með M.A. í samskipta og menningarfræði frá Waseda háskóla og nýflutt heim eftir dvöl í Japan. Stjórnin vill þakka fráfarandi formanni, Stefáni Atla Thoroddsen, kærlega fyrir sitt frábæra starf síðastliðin fjögur ár. Á fundinum voru Saga Stephensen og Elísabet Kristjánsdóttir endurkjörnar til stjórnarsetu. Farið var yfir skýrslu stjórnar og hennar helstu verkefni síðasta árið.

Stjórn félagsins (2019-20):
Guðrún Helga Halldórsdóttir, formaður

Hinrik Örn Hinriksson, gjaldkeri

Saga Stephensen, ritari

Elísabet K. Grétarsdóttir, stjórnarmaður

Halldór Þorsteinsson, stjórnarmaður