18.03.2021
Aðalfundur 2021
Aðalfundur Íslensk-japanska félagsins í ár verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl kl. 17:30. Fundurinn verður haldinn í sal í Sigtúni 42.
Sökum covid-19, hvetjum við áhugasama félagsmenn til þess að senda félaginu skilaboð á facebook eða á netfangið isjap@nippon.is til þess að staðfesta mætingu.
Hlökkum til að sjá ykkur!