═slendingafÚlagi­ Ý Japan

Í Japan er starfrækt Félag Íslendinga í Japan, FÍJ og heldur það reglulega líflegar samkomur. Að jafnaði dvelja u.þ.b. 60 Íslendingar í Japan og hefur þeim fjölgað mjög á síðustu árum. Koma þar einkum til tíð nemendaskipti á milli íslenskra og japanskra háskóla.

Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins má nálgast á vefsíðu þess.

Íslendingafélagið starfrækir líka Facebook síðu hér.

-
Síðast uppfært í október 2012