Íslensk-japanska félagið

Íslensk-japanska félagið var stofnað árið 1981. Tilgangur félagsins er að auka og efla menningarsamskipti milli landanna tveggja, kynna Ísland í Japan og Japan á Íslandi ásamt því að auka gagnkvæma þekkingu og skilning þjóða þessara tveggja landa. Merki félagsins er teiknað af Hauki Halldórssyni myndlistarmanni.

Íslensk-japanska félagið
Pósthólf 5215
125 Reykjavík
isjap@nippon.is

Kennitala: 530892-2639
Reikningur félagsgjalda: 0338-03-403322 

Stjórn félagsins (2020-21):
Guðrún Helga Halldórsdóttir, formaður

Hinrik Örn Hinriksson, gjaldkeri

Saga Stephensen, ritari

Elísabet K. Grétarsdóttir, stjórnarmaður

Halldór Þorsteinsson, stjórnarmaður