Mirai-no-Mori - Skógur framtíđarinnar

Árið 2001 hófu félagar í Íslensk-Japanska félaginu gróðursetningu trjáa í landnemaspildu í Klifsholti, norðan við Sléttuhlíð í Hafnarfirði. Skógurinn ber heitið Mirai-no-Mori, þ.e. skógur framtíðar. Hér að neðan má sjá staðsetninguna, en beygt er til vinstri af Kaldárselsvegi þar sem skiltin „Malbik endar“ og „H1“ eru til staðar.


View Larger Map


Fjallað var ítarlega um verkefnið í Fjarðarpóstinum þann 6. júní 2002

 

 

Frétt