Tónlist

Japanskt tónlistarlíf spannar víðu sviði sem erfitt er að fara yfir í stuttum texta. Klassísk japönsk tónlist hefur verið spiluð öldum saman og þar er hægt að finna ýmis konar áhugaverð og sérstök hljóðfæri eins og þriggja strengja "gítarinn" Shamisen og Koto, sem mætti kalla japanska hörpu. Hér má heyra Shamisen og hér er tóndæmi þar sem Koto hljóðfærið er notað.

Ef fjallað er um nútíma tónlist eru vestræn áhrif til staðar í mörgum tónlistarstefnum, allt frá japönskum dægurlögum til jazz tónlistar.

Síðastliðin ár hafa útþynnt popp lög J-pop stefnunnar átt hug og hjörtu japanskra ungmenna.

Það má alla veganna segja að þegar hlustað er japanska tónlist má í flestum tilvikum heyra eitthvað sem er aðeins öðruvísi

Síðast uppfært í júní 2012