Háskólanám í N-Evrópu

CBS

Víðsvegar um Skandinavíu er hægt að læra að tala japönsku og um japanska menningu.

Copenhagen Business School býður upp á BS-gráðu í viðskiptum, asískum tungumálum og menningu. Nánari upplýsingar má nálgast hér.

Þá býður Københavns Universitet upp á japansnám. Nánari upplýsingar má nálgast hér.

Hér eru áhugaverðir tenglar með upplýsingum um nám í japönskum fræðum í Norður-Evrópu:

Nordic Association for the Study of Contemporary Japanese Society (NAJS) 
Nordic Institute of Asian Studies
Nettverk for Asiastudier (á norsku)
Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation

 

Ert þú með upplýsingar um nám í japönskum fræðum í N-Evrópu? Hafðu samband!

Síðast uppfært í júní 2012.