MEXT og JASSO styrkir frá japanska ríkinu

Laugavegur 182

Japanska menntamálaráðuneytið (MEXT) veitir styrki til rannsóknarnáms á framhaldsstigi í Japan. Af heimasíðu japanska sendiráðsins:

Ríkisstjórn og Menntamálaráðuneyti Japans (MEXT) mun veita íslenskum ríkisborgurum styrki til 
rannsóknarnáms á framhaldsstigi í Japan. 
Hvor styrkur verður í boði frá og með ýmist apríl eða október 2013. Þeir sem hefja nám í apríl, munu 
halda styrknum í tvö ár, á meðan þeir sem hefja nám í október, munu halda styrknum í 18 mánuði.   
Ríkisstjórn Japans sér fyrir flugfari báðar leiðir, skólagjöldum og mánaðarlegum styrkgreiðslum. 
Samkvæmt fjárlögum fyrir 2012 verður mánaðarlegur styrkur 143.000~145.000 yen. (Þessi fjárhæð 
kann að breytast.) 

Ríkisstjórn og Menntamálaráðuneyti Japans (MEXT) mun veita íslenskum ríkisborgurum styrki til rannsóknarnáms á framhaldsstigi í Japan. Hvor styrkur verður í boði frá og með ýmist apríl eða október 2013. Þeir sem hefja nám í apríl, munu halda styrknum í tvö ár, á meðan þeir sem hefja nám í október, munu halda styrknum í 18 mánuði.   Ríkisstjórn Japans sér fyrir flugfari báðar leiðir, skólagjöldum og mánaðarlegum styrkgreiðslum. Samkvæmt fjárlögum fyrir 2012 verður mánaðarlegur styrkur 143.000~145.000 yen. (Þessi fjárhæð kann að breytast.) 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Japanska sendiráðsins (neðst á síðunni). 

Þá býður Japan Student Services Organization upp á styrki fyrir erlenda nema í Japan. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu JASSO.

Síðast uppfært í júní 2012.