Námskeiđ og próf í japönsku

Íslendingum stendur til boða að taka stöðupróf í japönsku í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Japanese Language Proficiency Test.

Endurmenntun Háskóla Íslands hefur boðið upp á japönskunámskeið í gegnum tíðina.

Þá má til gamans nefna að japanska samfélagið á Íslandi býður upp á móðurmálskennslu í japönsku.

 

Ert þú með upplýsingar um námskeið og próf í japönsku? Hafðu samband!

Síðast uppfært í júní 2012.