Skiptinám í menntaskóla

 

AFS á Íslandi

 

AFS á Íslandi sendir árlega út 2-3 menntaskólanema til ársdvalar í Japan.

Nánari upplýsingar má finna á síðu AFS tileinkaðri skiptinámi í Japan.

 

Ert þú með upplýsingar um skiptinám í menntaskóla í Japan? Hafðu samband!

Síðast uppfært í júní 2012.