Fréttir
Japanska sendiráðið býður í bíó | 19.02.2018
Japanska sendiráðið á Íslandi býður félögum ÍJF í bíó! Nánari upplýsingar hér fyrir neðan ...   Dear Sirs/Madams,Please find enclosed an invitation from the Japanese Ambassador Yasuhiko Kitagawa to an opening of the Japanese comedy film weekend from...... Lesa meira
Vináttulandsleikur Íslands og Japan í handbolta | 31.12.2017
Félagið fékk ábendingu um að Íslenska karlalandsliðið í handbolta myndi spila við það japanska 3. janúar næstkomandi. Við hvetjum áhugasama um að mæta og styðja við sitt lið! Frekari upplýsingar um leikinn má sjá hér....... Lesa meira
Japanski upplýsingavefurinn nippon.is

Velkomin/n á japanska upplýsingavefinn nippon.is - Nippon (日本) þýðir Japan á japönsku. Hér má finna allt það helsta sem tengist Japan á Íslandi, en vefnum er haldið úti af Íslensk-japanska félaginu, sem stofnað var árið 1981. Vefurinn var opnaður á árinu 2011, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. 

Tengsl landanna tveggja hafa farið ört vaxandi síðustu ár og áratugi. Árið 2001 opnaði Sendiráð Japans hér á landi og tveimur árum síðar hófst kennsla í japönsku við Háskóla Íslands.