Fréttir
Nýr verkefnastjóri Íslensk-japanska félagsins | 23.04.2018
Stjórnin hefur ákveðið að nýtast við 8. grein laga félagsins og ráða inn Guðrúnu Helgu Halldórsdóttur sem verkefnastjóra fyrir félagið. Guðrún mun hjálpa stjórninni að vinna við verkefni á þessu nýja starfsári. Við óskum Guðrúnu góðs gengis í stjórnin...... Lesa meira
Ingimundur Sigfússon: Minningargrein | 03.04.2018
Okkur var að berast þær slæmu fréttir að Ingimundur Sigfússon, fyrsti sendiherra Íslands í Japan, er látinn. Við samhryggjumst fjölskyldu hans og vinum. Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrrum formaður Íslensk-japanska félagsins bað okkur um að birta eftirf...... Lesa meira
Japanski upplýsingavefurinn nippon.is

Velkomin/n á japanska upplýsingavefinn nippon.is - Nippon (日本) þýðir Japan á japönsku. Hér má finna allt það helsta sem tengist Japan á Íslandi, en vefnum er haldið úti af Íslensk-japanska félaginu, sem stofnað var árið 1981. Vefurinn var opnaður á árinu 2011, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. 

Tengsl landanna tveggja hafa farið ört vaxandi síðustu ár og áratugi. Árið 2001 opnaði Sendiráð Japans hér á landi og tveimur árum síðar hófst kennsla í japönsku við Háskóla Íslands.