Fréttir
The Magic of Languages | Töfrar tungumálanna | 19.02.2019
Laugardaginn 23. febrúar kl. 13:30 býður Borgarbókasafnið, í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, öllum áhugasömum á tungumálabasar í Gerðubergi. Tilgangurinn er að fagna alþjóðadegi móðurmálsins og...... Lesa meira
Japan festival 2019 | 20.01.2019
Upplýsingar um hátíðina frá Japönskudeild Háskóla Íslands, sem skipuleggur og sér um hátíðina:    The yearly Japan Festival will be held at Veröld (Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavík) on Saturday 26. January 2019 from 13 o‘clock to 17 o‘clock. This is ...... Lesa meira
Japanski upplýsingavefurinn nippon.is

Velkomin/n á japanska upplýsingavefinn nippon.is - Nippon (日本) þýðir Japan á japönsku. Hér má finna allt það helsta sem tengist Japan á Íslandi, en vefnum er haldið úti af Íslensk-japanska félaginu, sem stofnað var árið 1981. Vefurinn var opnaður á árinu 2011, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. 

Tengsl landanna tveggja hafa farið ört vaxandi síðustu ár og áratugi. Árið 2001 opnaði Sendiráð Japans hér á landi og tveimur árum síðar hófst kennsla í japönsku við Háskóla Íslands.