FrÚttir
Kvikmyndakv÷ld Ý St˙dentakjallaranum | 15.03.2018
Íslensk-japanska félagið stendur fyrir kvikmyndasýningu á sunnudaginn í Stúdentakjallaranum. Verið velkomin og horfum saman á Fish story. "Fish Story is a 2009 Japanese movie. A rare musical single by an obscure rock band makes a strange voyage throu...... Lesa meira
Japanska sendirß­i­ bř­ur Ý bݡ | 19.02.2018
Japanska sendiráðið á Íslandi býður félögum ÍJF í bíó! Nánari upplýsingar hér fyrir neðan ...   Dear Sirs/Madams,Please find enclosed an invitation from the Japanese Ambassador Yasuhiko Kitagawa to an opening of the Japanese comedy film weekend from...... Lesa meira
Japanski upplřsingavefurinn nippon.is

Velkomin/n á japanska upplýsingavefinn nippon.is - Nippon (日本) þýðir Japan á japönsku. Hér má finna allt það helsta sem tengist Japan á Íslandi, en vefnum er haldið úti af Íslensk-japanska félaginu, sem stofnað var árið 1981. Vefurinn var opnaður á árinu 2011, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. 

Tengsl landanna tveggja hafa farið ört vaxandi síðustu ár og áratugi. Árið 2001 opnaði Sendiráð Japans hér á landi og tveimur árum síðar hófst kennsla í japönsku við Háskóla Íslands.