Fréttir
Hanami í Hljómskálagarðinum 17. maí næstkomandi | 13.05.2019
Íslensk-japanska félagið ætlar að halda árlega hanami hittinginn sinn í Hljómskálagarðinum föstudaginn 17. maí. Viðburðinn hefst um 17:00 og vonumst við til að vera saman fram eftir kvöldi. Á vorin, þegar kirsuberjatréin eru í blóma, safnast fólk í Ja...... Lesa meira
Nýr formaður kjörin á aðalfundi | 13.05.2019
Guðrún Helga Halldórsdóttir var kjörin nýr formaður á aðalfundi Íslensk-japanska félagsins sem fram fór í lok apríl. Guðrún er með M.A. í samskipta og menningarfræði frá Waseda háskóla og nýflutt heim eftir dvöl í Japan. Stjórnin vill þakka fráfarandi...... Lesa meira
Japanski upplýsingavefurinn nippon.is

Velkomin/n á japanska upplýsingavefinn nippon.is - Nippon (日本) þýðir Japan á japönsku. Hér má finna allt það helsta sem tengist Japan á Íslandi, en vefnum er haldið úti af Íslensk-japanska félaginu, sem stofnað var árið 1981. Vefurinn var opnaður á árinu 2011, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. 

Tengsl landanna tveggja hafa farið ört vaxandi síðustu ár og áratugi. Árið 2001 opnaði Sendiráð Japans hér á landi og tveimur árum síðar hófst kennsla í japönsku við Háskóla Íslands.