Fréttir
Miđvikudaginn 26. júní kl. 18:00 ćtlar félagiđ ađ fara í sínu árlegu ferđ í skóglendi félagsins í Hafnarfirđi.
Íslensk-japanska félagiđ ćtlar ađ halda árlega hanami hittinginn sinn í Hljómskálagarđinum föstudaginn 17. maí.
Guđrún Helga Halldórsdóttir var kjörin nýr formađur á ađalfundi Íslensk-japanska félagsins sem fram fór í lok apríl. Guđrún er međ M.A. í samskipta og menningarfrćđi frá Waseda háskóla og nýflutt heim eftir dvöl í Japan. Stjórnin vill ţakka fráfarandi formanni, Stefáni Atla Thoroddsen, kćrlega fyrir sitt frábćra starf síđastliđin fjögur ár. Á fundinum voru Saga Stephensen og Elísabet Kristjánsdóttir endurkjörnar til stjórnarsetu. Fariđ var yfir skýrslu stjórnar og hennar helstu verkefni síđasta áriđ.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta ađalfundi ţangađ til í lok apríl.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins verđur haldinn miđvikudaginn 11. apríl 2019 kl. 17:30
Laugardaginn 23. febrúar kl. 13:30 býđur Borgarbókasafniđ, í samstarfi viđ Móđurmál – samtök um tvítyngi og Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar, öllum áhugasömum á tungumálabasar í Gerđubergi. Tilgangurinn er ađ fagna alţjóđadegi móđurmálsins og leyfa öllum ţeim tungumálum sem töluđ eru í umhverfinu okkar ađ blómstra.
Japan festival verđur haldiđ í Veröld laugardaginn 26. janúar nćstkomandi!
Sunnudaginn 9. desember kl. 20 verđur kvikmyndin Tokyo Godfathers sýnd í Stúdentakjallaranum. Myndin gerist á jólunum og ţví tilvaliđ ađ skella sér á annan sunnudag í ađventu. Frítt inn!
Stjórnin hefur ákveđiđ ađ nýtast viđ 8. grein laga félagsins og ráđa inn verkefnastjóra...
Okkur var ađ berast ţćr slćmu fréttir ađ Ingimundur Sigfússon, fyrsti sendiherra Íslands í Japan, er látinn. Viđ samhryggjumst fjölskyldu hans og vinum.
Fundurinn verđur haldinn á skrifstofu Kilroy, sem er stađsett á 3. hćđ í skrifstofuhúsnćđi á Lćkjartorgi 5, 101 Reykjavík en viđ vekjum athygli á ţví ađ gengiđ er inn í húsnćđiđ frá Lćkjartorginu sjálfu.
Íslensk-japanska félagiđ stendur fyrir kvikmyndasýningu á sunnudaginn í Stúdentakjallaranum. Veriđ velkomin og horfum saman á Fish story.
Japanska sendiráđiđ á Íslandi býđur félögum ÍJF í bíó! Nánari upplýsingar hér fyrir neđan ...
Ísland spilar viđ Japan í handbolta í upphafi nýs árs
Japönsk nútímahönnun 100 er farandsýning sem leggur áherslu á hönnun nytjahluta frá árunum 2010 – 2017 en ţar hafa hundrađ vandađar hönnunarvörur veriđ valdar til sýningar um allan heim.
Íslensk-japanska félagiđ vill vekja sérstaka athygli á eftirfarandi námskeiđi sem haldiđ verđur í byrjun nćsta mánađar en félagiđ mun kosta leigu á húsnćđinu, ţar sem ţađ verđur haldiđ.
Aldrei hafa fleiri manns mćtt á Hanami hátíđ Íslensk-japanska félagsins en samkvćmt talningarmönnum mćttu ekki fćrri en 150 manns í Hljómskálagarđinn á föstudaginn var!
Íslensk-japanska félagiđ ćtlar ađ halda árlega hanami hittinginn sinn í Hljómskálagarđinum föstudaginn 19. maí.
Japanska sendiráđiđ á Íslandi vill koma eftirfarandi tilkynningu á framfćri varđandi skólastyrki vegna náms í Japan
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins var haldinn fimmtudaginn 4. maí. Eftirfarandi var niđurstađa fundarins.
Íslensk-japanska félagiđ heldur ađalfund sinn á skrifstofu Kilroy á Íslandi fimmtudaginn 4. maí, kl.17:30.
Borgarbókasafniđ Gerđubergi býđur Guđmund Andra Thorsson og Óskar Árna Óskarsson í Bókakaffi í mars ađ rćđa um japanska ljóđlist á íslenskri tungu og íslenska ljóđlist međ japönsku bragđi; um hćkur, tönkur og eldingar sem lýsa upp veraldir.
Viđ opnun sýningarinnar Dúkkurnar frá Japan opnast dyrnar ađ japanskri menningu og hćgt verđur ađ frćđast um tungumáliđ og leturgerđ. Dúkkur hafa veriđ hluti af daglegu lífi í Japan frá örófi alda. Japanskar dúkkur endurspegla siđi landsins og lífsviđhorf Japana.
Japanski tónlistarmađurinn Koichi Yamanoha, a.k.a. Grimm Grimm, heldur tónleika á Loft Hostel í Reykjavík nćsta miđvikudagskvöld
Í lok janúar héldu japönskunemar Háskóla Íslands hiđ árlega Japan Festival á Háskólatorgi. Stjórn Íslensk-japanska félagsins kíkti í heimsókn og skođađi sig um.
Japanskur andi mun svífa yfir vötnum í menningarhúsum Borgarbókasafnsins um helgina, en ţá verđur Heimsdagur barna haldinn hátíđlegur í 13. sinn.
Japan Festival verđur haldiđ laugardaginn 28. janúar á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Fjöriđ byrjar klukkan 13:00 og stendur til 17:00
María Loftsdóttir opnar myndlistasýningu í Hannesarholti laugardaginn 21. janúar klukkan 16. Sýndar verđa vatnslitamyndir sem María málađi í Hokkaido á síđasta ári.
Sunnudaginn 4. desember kl. 20 verđur kvikmyndin Tokyo Godfathers sýnd í Stúdentakjallaranum. Myndin gerist á jólunum og ţví tilvaliđ ađ skella sér á annan sunnudag í ađventu. Frítt inn!
Japönsk kvikmyndahátíđ verđur haldin í Háskólabíói 19. og 20. nóvember nćstkomandi, en á hátíđinni verđa fjórar kvikmyndir sýndar. Allar myndirnar hafa ţađ sameiginlegt ađ fjalla um japanska matarmenningu en opnunarmynd hátíđarinnar heitir A tale of a Samurai cooking.
Laugardaginn 24. september mun stór hópur japanskra leikara koma til landsins og halda Noh leiksýningu í Háskólabíói. Ţessi stórmerkilegi viđburđur er skipulagđur af japanska sendiráđinu međ ţví markmiđi ađ kynna japanska menningu á Íslandi, en klassískt japanskt leikhús hefur klárlega haft mikil áhrif á japani og menningu ţeirra.
Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar JAPAN FIMM ÁRUM EFTIR FLÓĐIĐ í Safnađarheimili Hafnarfjarđar kirkju fimmtudaginn 15. september kl. 17:00
Föstudaginn 20. maí klukkan 17:30 mun Íslensk-japanska félagiđ halda Hanami í Hljómskálagarđinum ţar sem kirsuberjatré félagsins voru gróđursett á milli litlu Tjarnarinnar og Bjarkargötu.
Styrkir í bođi fyrir íslenska nemendur, á nokkrum skólastigum fyrir ástundun náms í japönskum háskólum og tćkniskólum.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins verđur haldinn fimmtudaginn 28. apríl klukkan 17:30...
Watanabe-styrktarsjóđnum sem stofnađur var af Toshizo Watanabe áriđ 2008. Markmiđ sjóđsins er ađ styrkja gagnkvćm frćđileg tengsl Íslands og Japans og er nú úthlutađ úr sjóđnum í sjötta sinn.
Í tilefni af 35 ára afmćli Íslensk-japanska félagsins, 35 ára afmćli Leirlistafélags íslands og 70 ára afmćli Hveragerđisbćjar verđur efnt til viđburđar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 23. apríl n.k.
Japan Festival verđur haldiđ á Háskólatorgi laugardaginn nćstkomandi.
Íslensk-japanska félagiđ bendir á spennandi námskeiđ í Bunraku brúđuleikhúsi sem haldiđ verđur 5. og 6. febrúar nćstkomandi.
Háskóli íslands hefur opnađ fyrir umsóknir fyrir styrkjum úr Watanabe sjóđnum en umsóknarfrestur rennur út 15. janúar 2016.
Íslensk-japanska félagiđ mun halda SPEED MEET viđburđinn sinn í annađ sinn, á fimmtudaginn nćstkomandi, á Celtic Cross, Hverfisgötu 26 klukkan 17:30.
Listasýning um verk japanska listamanns Sharaku og túlkun japanskra samtímalistamanna á verkum hans var opnuđ á ţriđjudaginn í Ráđhúsi Reykjavíkur.
Hin opinberi talsmađur fórnarlamba kjarnorkusprengingunnar í Hiroshima, Yumie Hirano, kom til landsins í fyrir skömmu og hélt ţrjá fyrirlestra um afleiđingar ţessa hrćđilega atburđar á fórnarlömbin sjálf og borgina ţeirra.
Hin japanska Yumie Hirano er talsmađur eftirlifenda kjarnorkuárásarinnar á Hiroshima í seinni heimstyrjöldinni en 70 ár hafa liđiđ frá ţessum hörmulega atburđi. Yumie kemur til Íslands í lok september til ađ halda fyrirlestur um eftirmála árásarinnar í Hiroshima.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins var haldinn á fimmtudaginn í síđustu viku.
Háskóli Íslands býđur félögum Íslensk-japanska félagsins til ţess ađ vera viđstaddir afhendingu styrkja úr Watanabe styrktarsjóđnum
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins verđur haldinn fimmtudaginn 30. apríl n.k. í húsnđi AFS á Íslandi
Íslensk-japanska félagiđ ákvađ ađ gefa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hundrađ ţúsund krónur, sem lítinn ţakklćtisvott til frú Vigdísar, međ óskum um bćtt skilyrđi fyrir rannsóknir í japönskum frćđum í framtíđinni.
Í dag, miđvikudaginn 11. mars, eru fjögur ár liđin frá ţví ađ einn stćrsti jarđskjálfti frá ţví ađ mćlingar hófust reiđ yfir norđausturhluta Japans.
Íslensk-japanska félagiđ bauđ japönskunemum úr Háskóla Íslands, og öđrum međlimum Banzai nemendafélagsins, í óhefđbundna vísindaferđ á B5 síđasta föstudag.
Nćstu daga og vikur ćtlum viđ ađ birta stutt viđtöl sem félagiđ tók viđ gesti og gangandi á Japan Festivali áriđ 2015. Ţrátt fyrir ađ festivaliđ sé haldiđ í ellefta skiptiđ í röđinni halda vinsćldir hennar áfram ađ aukast.
Nćstu daga og vikur ćtlum viđ ađ birta stutt viđtöl sem félagiđ tók viđ gesti og gangandi á Japan Festivali áriđ 2015. Ţrátt fyrir ađ festivaliđ sé haldiđ í ellefta skiptiđ í röđinni halda vinsćldir hennar áfram ađ aukast.
Nćstu daga og vikur ćtlum viđ ađ birta stutt viđtöl sem félagiđ tók viđ gesti og gangandi á Japan Festivali áriđ 2015. Ţrátt fyrir ađ festivaliđ sé haldiđ í ellefta skiptiđ í röđinni halda vinsćldir hennar áfram ađ aukast.
Nćstu daga og vikur ćtlum viđ ađ birta stutt viđtöl sem félagiđ tók viđ gesti og gangandi á Japan Festivali áriđ 2015. Ţrátt fyrir ađ festivaliđ sé haldiđ í ellefta skiptiđ í röđinni halda vinsćldir hennar áfram ađ aukast.
Nćstu daga og vikur ćtlum viđ ađ birta stutt viđtöl sem félagiđ tók viđ gesti og gangandi á Japan Festivali áriđ 2015. Ţrátt fyrir ađ festivaliđ sé haldiđ í ellefta skiptiđ í röđinni halda vinsćldir hennar áfram ađ aukast.
Einn af viđburđum Vetrarhátíđar í ár verđur gönguferđ um Ţingholtin ţar sem gengiđ verđur milli safna í hverfinu sem jafnframt voru heimili og vinnustofur listamanna. Leiđsögnin verđur á ensku og japönsku
Nćstu daga og vikur ćtlum viđ ađ birta stutt viđtöl sem félagiđ tók viđ gesti og gangandi á Japan Festivali áriđ 2015. Ţrátt fyrir ađ festivaliđ sé haldiđ í ellefta skiptiđ í röđinni halda vinsćldir hennar áfram ađ aukast.
Hiđ árlega Japan festival verđur haldiđ á Háskólatorgi laugardaginn 31. janúar frá kl. 13 -17
Japanska sendiráđiđ er duglegt ađ bjóđa íslenskum námsmönnum upp á námsstykri á öllum stigum háskólanáms. Nú hefur Sendiráđiđ opnađ fyrir umsóknir vegna MEXT styrksins
Tónlistarkonan Kristín Björk Kristjánsdóttir, betur ţekkt sem Kira Kira, hafđi samband viđ félagiđ fyrir jól og velti ţví fyrir sér hvort viđ gćtum styrkt hana fyrir tónleikaferđalag hennar til Japan, í febrúar.
Ryoichi Higuchi hélt tvenna tónleika nú um helgina, í Grensárskirkju á laugardaginn og í Sólheimum, Grímsnesi á sunnudaginn.
Tónlistarmađurinn Ryoichi Higuchi kemur hingađ til lands í byrjun október og heldur tónleika sem félagsmönnum er bođiđ á.
japanski gítarleikarinn Shingo Fujii verđur međ tónleika í kvöld á vegum Listaháskóla Íslands. Á morgun, miđvikudaginn 27. ágúst, verđur Fujii međ fyrirlestur og Master Class námskeiđ fyrir áhugasama en allir viđburđirnir eru opnir almenningi.
Fimmtudaginn 21. ágúst mun verđa kynning á samspili lista og vísinda í nútíma samfélagi
Kertum var fleytt á Tjörninni í Reykjavík í gćrkvöldi til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki í Japan.
Eins og áđur hefur komiđ fram hefur Íslensk-japanska félagiđ fariđ í skógarferđ í Mirai no Mori einu sinni á ári og gróđursett tré
Félagiđ mun hittast í Mirai no Mori Laugardaginn 28. júní kl. 13:00. Viđ munum gróđursetja nokkur tré, grilla og eiga saman góđan dag!
Fimm nemendur og háskólakennari fengu styrk úr Watanabe-styrktarsjóđnum viđ hátíđlega athöfn í Háskóla Íslands ţann 4. júní 2014. Styrkirnir nýtast til náms og rannsókna annađhvort á Íslandi eđa í Japan og hafa ţađ ađ markmiđi ađ efla tengsl íslensks og japansks frćđasamfélags.
Yfir 30 manns mćttu í Hljómskálagarđinn í gćr til ţess ađ taka ţátt í Hanami
íslensk-japanska félaginu hefur veriđ bođiđ á sýninguna IMA 今 NOW á Listahátíđ
Föstudaginn 16. maí klukkan 17 mun Íslensk-japanska félagiđ halda Hanami í Hljómskálagarđinum ţar sem kirsuberjatré félagsins voru gróđursett á milli litlu Tjarnarinnar og Bjarkargötu.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins var haldinn miđvikudaginn 30. apríl og var ný stjórn kjörin.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins verđur haldinn miđvikudaginn 30. apríl 2014 klukkan 17.
Íslensk-japanska félagiđ kynnir, í samvinnu viđ Salt eldhús, námskeiđ í japanskri matargerđarlist ţar sem áhersla er lögđ á japanskan heimilismat.
Fjölmennt var á Japanshátíđinni á Háskólatorgi í gćr en hátíđin er haldin ár hvert á vegum sendiráđs Japans á Íslandi og japönskudeildar Háskóla Íslands.
Fyrsta SPEED MEET Íslensk-japanska félagsins var haldiđ á Café Rósenberg nú í kvöld.
Fyrsta SPEED MEET félagsins verđur haldiđ á Café Rósenberg ţann 17. október kl. 17.30.
Í kvöld verđur kertum fleytt í Reykjavík og á Akureyri til minningar um kjarnorkusprengjurnar sem sprendar voru yfir Hiroshima og Nagasagi í seinni heimstyrjöldinni. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta, á suđvesturbakka Reykjavíkurtjarnar klukkan 22:30 eđa viđ Minjasafnstjörnina á Akureyri klukkan 22:00, og minnast ţessara hrođalegu atburđa.
Föstudaginn 28. júní klukkan 18 ćtla nokkrir velunnarar Íslensk-japanska félagsins ađ hittast í skógi Íslensk-japanska félagsins, Mirai-no-mori, til ađ gróđursetja nokkur kirsuberjatré. Allir sem geta veitt hjálparhönd eru velkomnir!
Í gćr var fyrsta hanami félagsins haldiđ viđ kirsuberjatrén í Hljómskálagarđinum, en ţá voru liđin tvö ár frá ţví ađ trén voru afhent Reykjavíkurborg međ pompi og pragt.
Í dag fór fram ađalfundur Íslensk-japanska félagsins í húsnćđi AFS á Íslandi, Ingólfsstrćti. Ekki er langt síđan ađalfundur var haldinn seinast, en ţar sem lög félagsins kveđa á um ađ ađalfundur skuli haldinn fyrir lok apríl ár hvert en venja hefur myndast fyrir ţví ađ halda fundinn ađ hausti til var ákveđiđ ađ leiđrétta ţá skekkju međ ţví ađ halda ađalfund nú.
Eins og áđur hefur veriđ auglýst verđur ađalfundur Íslensk-japanska félagsins haldinn á fimmtudag (18. apríl). Almenn ađalfundarstörf munu hefjast klukkan 17 og í framhaldi af ţví, eđa klukkan 17.30, munu tveir ungir Íslendingar sem hafa veriđ í námi í Japan segja frá dvöl sinni ţar í landi.
Borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, Gísli Marteinn Baldursson, er augljóslega einn af ţeim fjölmörgu borgarbúum sem sjá nýjan vorbođa í kirsuberjatrjánum í Hljómskálagarđinum. Í gćr setti skellti hann inn mynd af brumi ţeirra á samfélagsmiđilinn Instagram undir yfirskriftinni „Cherry blossom ađ keppast viđ ađ blómstra“.
Rektor Háskóla Íslands býđur félögum í Íslensk-japanska félaginu ađ vera viđ afhendingu styrkja úr Watanabe-styrktarsjóđnum sem stofnađur var af Toshizo Watanabe áriđ 2008. Markmiđ sjóđsins er ađ styrkja gagnkvćm frćđileg tengsl Íslands og Japans og er nú úthlutađ úr sjóđnum í ţriđja sinn.
Ađalfundur Íslensk-japanska félagsins verđur haldinn fimmtudaginn 18. apríl 2013 klukkan 17. Nánari dagskrá verđur auglýst í nćstu viku. Almenn ađalfundarstörf munu fara fram samkvćmt sjöundu grein laga félagsins.
Ţann 26. mars verđur haldin hin árlega rćđukeppni japönskudeildar Háskóla Íslands, ţar sem nemendur sýna leikni sína og ţau tök sem ţau hafa náđ á tungumálinu. Keppnin er opin öllum ţeim sem áhuga hafa á Japönsku sem og málum og framţróun deildarinnar.
Japönskudeild HÍ býđur til sýningar á tveimur heimildamyndum fimmtudaginn 21. mars klukkan 16:00 í stofu 101 í Lögbergi. Líkt og alltaf ţá er ađgangur ókeypis og ađ sjálfsögđu allir velkomnir.
Á Stefnumótakaffi marsmánađar í Gerđubergi, sem haldiđ er miđvikudagskvöldiđ 13. mars kl. 20, fjallar Gunnella Ţorgeirsdóttir ađjúnkt í japönsku viđ HÍ um gildi og fegurđ origami og innpökkunar í japanskri menningu.
Nobuyoshi Mori, prófessor viđ Tokaiháskóla í Japan, flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 7. mars í stofu 101 í Odda, kl. 16. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Vandinn ađ ţýđa íslensk ljóđ á japönsku“.
Japanshátíđ verđur haldin ţann 2. febrúar á Háskólatorgi, Háskóla Íslands. Hátíđin er skipulögđ í samvinnu Sendiráđs Japans á Íslandi og nemenda í japönsku máli og menningu viđ Háskóla Íslands.
Félögum er bođiđ á opnun sýningarinnar Origami - brot í brot, í Menningarmiđstöđinni Gerđubergi fimmtudaginn 24. janúar kl. 17. Á sýningunni eru einstök og heillandi pappírslistaverk eftir hjónin Dave og Assiu Brill.
Árni Kristjánsson heldur ljósmyndasýninguna TÓKÝÓ Í LIT nú um helgina (17.-18. nóvember 2012) klukkan 11-17. Sýningin er haldin á KEX Hostel (í veislusal á 2. hćđ, inn til vinstri) á Skúlagötu 28, 101 Reykjavík. Hvetjum félaga til ađ mćta á ţessa áhugaverđu sýningu.
Á miđvikudaginn síđasta fór fram ađalfundur Íslensk-japanska félagsins í húsnćđi AFS á Íslandi, Ingólfsstrćti. Nýir međlimir voru kjörnir í stjórn, en ţađ eru Elísabet K. Grétarsdóttir BA í Austur-Asíufrćđum og Kjartan Jónsson forstöđumađur hjá Icelandair. Stjórnin ţakkar fráfarandi stjórnarmeđlimum, ţeim Sigurđi Erni Hilmarssyni og Tinnu Molphy, kćrlega fyrir samstarfiđ síđasta starfsáriđ.
Gunnar Egill Egilsson, lögmađur, stundađi skiptinám viđ Kyushu-háskóla í Fukuoka áriđ 2006. Viđ fengum hann til ađ deila međ lesendum upplifun sinni af dvölinni ţar.
Samhliđa ađalfundi Íslensk-japanska félagsins miđvikudaginn 17. október mun Gunnella Ţorgeirsdóttir ađjúnkt í japönsku viđ deild erlendra tungumála viđ HÍ flytja fyrirlestur um „Omamori“.
Sendiráđ Japans á Íslandi stóđ í síđustu viku fyrir námskeiđi í Shojin Ryori sem er matargerđ ađ hćtti búddamunka. Mari Fujii kenndi gestum ađ elda ţessa einföldu og nćringaríku rétti, en hún hefur kennt matreiđslu japanskra búddamunka í yfir tuttugu ár. Námskeiđiđ var haldiđ hjá Lifandi markađi.
Vegfarendur í Hljómskálagarđinum nú í maí hafa tekiđ eftir ţví ađ fyrstu blómin á kirsuberjatrjánum sem gróđursett voru í fyrra eru farin ađ springa út. Fjallađ er um máliđ á vef Reykjavíkurborgar í síđustu viku...
Međlimum Íslensk-japanska félagsins er bođiđ ađ vera viđ afhendingu styrkja úr Watanabe-styrktarsjóđnum sem stofnađur var af Toshizo Watanabe áriđ 2008. Markmiđ sjóđsins er ađ styrkja gagnkvćm frćđileg tengsl Íslands og Japans og er nú úthlutađ úr sjóđnum í annađ sinn.
Í gćr, sunnudaginn 11. mars 2012, var ár liđiđ frá jarđskjálftanum og flóđbylgjunni á Tohoku svćđinu í Japan. Rúmlega 25.000 manns týndu lífi eđa er enn saknađ. Haldin var bćnastund í Grensáskirkju líkt og víđsvegar um heim til ađ minnast fórnarlamba hamfaranna.
Ţađ var mikil gleđi á árlegri Japanshátíđ sem fram fór á Háskólatorgi nú um helgina, enda nóg af áhugaverđum atburđum á dagskránni. Gestir gátu m.a. fengiđ japanskt shiatsu nudd ásamt frćđslu um japanska poppmúsík (J-pop), japanska tölvuleiki, anime, manga og margt fleira.
Vinir Japans vilja ţakka fyrir stuđninginn og samvinnuna á viđburđinum Brosandi börn sem fram fór í september í húsnćđi Háskólans í Reykjavík. Í tengslum viđ viđburđinn söfnuđust 415.000 krónur, bćđi á deginum sjálfum og međ rausnarlegum framlögum fyrirtćkja og einstaklinga.
Dr. Tryggvi Sigurđsson, sviđstjóri á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, hlaut í dag heiđursviđurkenningu frá utanríkisráđherra Japans fyrir framúrskarandi framlag til japanskrar menningar á Íslandi og í Evrópu.
Í dag afhenti Hr. Masayuki Takashima, sendiherra í Sendiráđi Japans á Íslandi, Kristínu Ísleifsdóttur, ađjunkt í japönsku viđ Háskóla Íslands, formlega heiđursorđu Japanskeisara. Ţađ er hans hátign Akihito Japanskeisari sem veitir Kristínu orđuna, sem er orđa hinnar rísandi sólar međ gylltum geislum og hálsborđa. Kristín er, eins og flestir ţekkja, ein af stofnendum Íslensk-japanska félagsins og fyrrum formađur ţess.
Í gćr fjallađi TV-Asahi, ein stćrsta sjónvarpsstöđ Japans, um dreifingu á ullarfatnađi frá Íslandi fyrir fólk sem missti allt sitt í fljóđbylgjunni í Japan í vor. Ţađ voru ţćr Miyako Ţórđarson, Yoko Arai og Yayoi Shimomura í samstarfi viđ ađra Japani búsetta á Íslandi og ýmsa velunnara á Íslandi sem stöđu fyrir söfnun á áđurnefndum ullarfatnađi í vor. Međ ađstođ Póstsins voru sendir út 140 kassar međ ţeim samtals 5.958 flíkum sem söfnuđust hér á landi.
Nýir međlimir voru kjörnir í stjórn Íslensk-japanska félagsins á ađalfundi ţess sem fram fór nú í október. Ţađ eru ţeir Konráđ Jónsson, lögmađur og Stefán Atli Thoroddsen, BA í Austur-Asíufrćđum. Stjórnin ţakkar fráfarandi stjórnarmeđlimum, ţeim Önnu Pálu Sverrisdóttur og Lofti Ţórarinssyni, kćrlega fyrir samstarfiđ síđasta starfsáriđ. Á fundinum var Ragnar Ţorvarđarson endurkjörinn formađur félagsins. Fariđ var yfir skýrslu stjórnar ţar sem reifuđ voru ţau helstu verkefni sem félagiđ hefur unniđ ađ síđasta áriđ.
Fimmtudaginn 13. október 2011 klukkan 17 fer fram ađalfundur Íslensk-japanska félagsins í húsnćđi AFS á Íslandi í Ingólfsstrćti 3, 101 Reykjavík. Tillögur ađ lagabreytingum má senda til stjórnar félagsins á netfang félagsins eđa pósthólf 5215, 125 Reykjavík. Almenn ađalfundarstörf munu fara fram samkvćmt sjöundu grein laga Íslensk-japanska félagsins, en ţau eru ađgengileg hér. Í tilefni af 30 ára afmćli félagsins verđur ţessi upplýsingavefurvefur um Japan, nippon.is, formlega opnađur.
Áhugi á asískum tungumálum hefur fariđ vaxandi hér á landi síđasta áratuginn. Ţar er japanskan fremst í flokki međ öfluga japönskudeild viđ Háskóla Íslands sem opnuđ var áriđ 2003. Í tölum Hagstofunnar sem gefnar voru út á mánudag (26. september) í tilefni af Evrópska tungumáladeginum kemur ennfremur fram ađ skólaáriđ 2010 til 2011 stunduđu 147 framhaldsskólanemar hér á landi nám í japönsku boriđ saman viđ 114 áriđ á undan.
Óskađ er eftir umsóknum um styrki úr Watanabe-styrktarsjóđnum viđ Háskóla Íslands og er ţetta í annađ skipti sem veitt er úr sjóđnum. Um er ađ rćđa styrki til nemenda sem vilja stunda hluta af námi sínu á Íslandi eđa í Japan en tilgangur sjóđsins er ađ veita styrki til námsdvalar í ţessum löndum. Styrkirnir standa bćđi nemendum í grunn- og framhaldsnámi til bođa.
Fyrir hálfu ári, föstudaginn 11. mars klukkan 14.46 ađ stađartíma, reiđ einn stćrsti jarđskjálfti frá ţví mćlingar hófust yfir norđausturhluta Japans. Skjálftinn mćldist 9 á Richter. Fjöldi fólks missti heimili sín og eyđileggingin á Tohoku-svćđinu var gríđarleg. Í skjálftanum og flóđbylgjunni sem kom í kjölfariđ, eyđilögđust um 275.000 heimili og ţar ađ auki skemmdust ríflega 600.000 hús mikiđ. Taliđ er ađ rúmlega 20.000 manns hafi látiđ lífiđ ţegar heilu bćirnir ţurrkuđust út. Ađstćđur á hamfarasvćđunum hafa ţví veriđ hreinlega skelfilegar.
Á laugardaginn (3. september) verđur haldinn japanskur íţrótta- og menningarviđburđur, Brosandi börn, í húsnćđi Háskólans í Reykjavík. Ţema viđburđarins er börn, bćđi hér á landi og í Japan. Markmiđiđ er ađ vekja athygli á ađstćđum barna á hamfarasvćđunum í Japan, en á sama tíma minna á ţann auđ sem viđ eigum í börnunum okkar. Viđ hvetjum ykkur til ađ mćta ásamt fjölskyldum til ađ sýna japönsku ţjóđinni stuđning í ţví mikla uppbyggingarstarfi sem framundan er, kynna ykkur japanska menningu og njóta dagsins.
Sendiráđ Japans, í samvinnu viđ Hugvísindadeild Háskóla Íslands og Japan Foundation, mun standa fyrir árlegri japanskri rćđukeppni í áttunda sinn. Keppnin er einnig studd af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og verđur hún haldin ţann 10. september frá kl. 13:00 í Árnagarđi 201, Háskóla Íslands. Keppnin er opin öllum ţeim sem hafa áhuga á ţátttöku - Hvetjum alla áhugasama um japanska tungu til ađ mćta og fylgjast međ rćđum nemenda í japönsku.
Félag Japansmenntađra á Íslandi (Shouju-no-Kai) ásamt Sendiráđi Japans á Íslandi og Borgarbókasafni Reykjavíkur munu standa fyrir japönskum menningarviđburđi á Menningarnótt 2011 á morgun, laugardaginn 20. ágúst. Nánari upplýsingar um dagskrá hér ađ neđan og á vef Borgarbókasafns.
Jón Gnarr borgarstjóri flytur friđarkveđjur frá borgarstjórunum í Hiroshima og Nagasaki viđ kertafleytingu á Tjörninni í kvöld 9. ágúst ţegar íslenskir friđarsinnar fleyta kertum í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna í borgunum tveimur. Dagskráin hefst kl. 22.30. Safnast verđur saman viđ suđvesturbakka Tjarnarinnar og verđa flotkerti og friđarmerki seld á stađnum.
Jón Gnarr, borgarstjóri tók formlega viđ 50 Japönskum kirsuberjatrjám fyrir hönd Reykjavíkurborgar frá forseta Japansk-Íslenska félagsins, Yoshihiko Wakita, viđ hátíđlega athöfn í Hljómskálagarđinum í gćr. Tilefni gjafarinnar er ađ á ţessu ári fagnar Japansk-íslenska félagiđ 20 ára afmćli sínu og systurfélag ţess á Íslandi, Íslensk-Japanska félagiđ, fagnar 30 ára afmćli sínu.