03.04.2018
Aðalfundur 2018

Aðalfundur Íslensk-japanska félagsins í ár verður haldinn föstudaginn 20. apríl nk. kl 17:30

Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Kilroy, sem er staðsett á 3. hæð í skrifstofuhúsnæði á Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík en við vekjum athygli á því að gengið er inn í húsnæðið frá Lækjartorginu sjálfu.

Ef þú hefur áhuga á því að taka virkan þátt í félagsstarfinu þá hvetjum við þig til þess að mæta og bjóða þig fram í stjórn félagsins.

Sjáumst! 

kv. stjórnin