20.03.2020
Aðalfundur félagsins 2020 á netinu

Aðalfundur félagsins verður haldin 3. apríl næstkomandi á samskiptaforritinu Zoom.

Félagsmönnum hefur verið sendur tengill á fundinn sem fer fram kl. 17:30. 

Vonumst til að sjá sem flesta!