Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation

Sasakawa

Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation býður upp á styrki til þeirra sem hyggjast stunda nám í Japan. Þá eru veittir styrkir til menningar og lista. Styrkirnir eru til verkefna i samstarfi eða í tengslum við japanska aðila. Veittir eru ferðastyrkir, námsstyrkir og styrkir til skammtíma dvalar í Japan.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu stofnunarinnar.

Síðast uppfært í júní 2012.