Watanabe styrktarsjˇ­urinn vi­ Hßskˇla ═slands

Í september 2008 voru lögð drög að stofnun Watanabe-styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands. Stofnandi sjóðsins er Toshizo "Tom" Watanabe. Stofnféð var að upphæð US$ 3.000.000.

Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til námsdvalar í Japan og á Íslandi, bæði nemendum í grunnnámi og framhaldsnámi, auk þess að stuðla að kennaraskiptum.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Háskóla Íslands.

Reynslusögur styrkþega má lesa hér

Síðast uppfært í nóvember 2014.